Bíó og TV

Birt þann 27. apríl, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

EVE Fanfest 2013: Baltasar gerir EVE Online sjónvarpsþætti!

Þetta verður eitthvað epískt! CCP tilkynnti fyrir stundu á EVE Fanfest að íslenski leikstjórinn Baltasar Kormákur muni koma að gerð á sjónvarpsþáttum sem byggja á sönnum sögum úr EVE Online tölvuleiknum. Það fygldi ekki sögunni hvenær þættirnir verða gefnir út eða hvenær tökur hefjast, en CCP hefur átt í viðræðum við Baltasar sem er staddur erlendis eins og er, en sendi frá sér eftirfarandi skilaboð:

 

• Fleiri fréttir frá EVE Fanfest 2013

 

 

Höfundur er Bjarki Þór Jónsson,
ritstjóri Nörd Norðursins.

 

Deila efni


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑