Vafra: Leikjarýni
eftir Daníel Pál Jóhannsson (Þetta efni birtist upphaflega í 1. tbl. af Nörd Norðursins sem hægt er að nálgast hér) Hugmynd fæðist Við sofum. Okkur dreymir. En hvert fara draumarnir þegar við vöknum? Samkvæmt Media Molecule þá fara allir draumar og hugmyndir okkar á sama stað. Þeir ákváðu því að búa til leik um þennann heim, þar sem allt safnast saman. Sá leikur heitir LittleBig Planet (LBP). Fyrsti LittleBig Planet leikurinn kom út í 3. nóvember 2008 í Evrópu og hefur selst í 4.5 milljónum eintaka hingað til. Þessi grein fjallar aðallega um nýjustu útgáfuna sem heitir því frumlega nafni LittleBig…
eftir Daníel Pál Jóhannsson (Þetta efni birtist upphaflega í 1. tbl. af Nörd Norðursins sem hægt er að nálgast hér) MotorStorm: Apocalypse kom út í Evrópu 16. mars 2011, framleiddur af Evolution Studios og gefinn út af Sony. Leikurinn er fjórði leikurinn í MotorStorm seríunni, en hann er óbeint framhald af fyrri leikjum. MotorStorm snýst um hröð farartæki, en hann inniheldur mótorhjól, fjórhjól og öfluga bíla. Farartækin eru sett á svakalegar keppnisbrautir, sem eru síbreytilegar, þar sem spilarinn keppir við allt að 15 andstæðinga í einu. Leikurinn gerist í ónefndri borg, kölluð Borgin, á vestur-strönd Bandaríkjanna. Gríðarlegar náttúruhamfarir hafa riðið yfir…