Vafra: Fréttir
Hin árlega E3 leikjasýning hófst fyrr í dag í Los Angeles í Bandaríkjunum. Á blaðamannafundi EA kynnti leikjafyrirtækið það helsta sem má…
Í seinustu viku birti PlayStation á YouTube nýja stiklu úr Aaru’s Awakeningm, nýjum leik frá íslenska leikjafyrirtækinu Lumenox Games. Nörd Norðursins…
Verðlaunahafar Nordic Game verðlaunanna voru kynntir á Nordic Game ráðstefnunni sem haldin var í Malmö í Svíþjóð í seinustu viku.…
Í Hearthstone geta spilarar keypt sér spilapakka bæði með leikjapeningum og raunverulegum peningum. Stærsti pakkinn kostar 49,99 Bandaríkjadali og inniheldur…
Tæp tvö ár eru líðin frá því að leikjafyrirækið Ubisoft kynnti leikinn Watch Dogs til sögunnar. Leikurinn gerist í heimi þar…
Kóreska liðið SK Telecom bar sigur úr býtum í úrslitaviðureigninni á League of Legends ALL STARS mótinu í dag. Í…
Í seinasta mánuði var tilkynnt hvaða norrænu leikir voru tilnefndir til Nordic Game verðlaunanna í ár. Vinningshafar verða kynntir 22. maí…
Nýtt sýnishorn úr Project Legion, nýjum skotleik sem íslenska leikjafyrirtækið CCP kynnti á EVE Fanfest um helgina, er komið á YouTube.…
EVE Fanfest 2014 var haldin í Hörpu 1.-3. mars. Nörd Norðursins var á staðnum og smellti af nokkrum myndum af…
CCP Presents hefur ávallt verið mest spennandi fyrirlesturinn á EVE Fanfest síðast liðin ár. Á kynningunni hafa framleiðendur, markaðsmenn og…