Fréttir

Birt þann 17. maí, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

Þetta færðu fyrir 50 dollara í Hearthstone [MYNDBAND]

Í Hearthstone geta spilarar keypt sér spilapakka bæði með leikjapeningum og raunverulegum peningum. Stærsti pakkinn kostar 49,99 Bandaríkjadali og inniheldur hvorki meira né minna en 40 spilapakka, en hver spilapakki inniheldur fimm spil og því samtals 200 spil í boði. En hverskonar spil fær maður í 40 spilapökkum? Steve og Jason hjá Kotaku komust að því með því hreinlega að kaupa pakkana og opna þá.

 -BÞJ
Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑