Fréttir

Birt þann 30. maí, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Úrslit Nordic Game verðlaunanna – Resogun valinn besti leikurinn

Verðlaunahafar Nordic Game verðlaunanna voru kynntir á Nordic Game ráðstefnunni sem haldin var í Malmö í Svíþjóð í seinustu viku. Fjöldi leikja voru tilnefndir í fimm mismunandi flokkum og eins og sjá má er nóg að gerast í norræna leikjaiðnaðinu um þessar myndir. Úrslit Nordic Game verðlaunanna árið 2014 eru þessi:

 

Besti norræni leikurinn: Resogun

 

Besti norræni barnaleikurinn: My Little Work Garage

 

Besti norræni handheldi leikur: Year Walk

 

Besta listræna nálgunin: 140

 

Besta norræna nýjungin: Device 6

 

 

Höfundur er Bjarki Þór Jónsson,
leikjanörd og ritstjóri Nörd Norðursins.

 

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑