Fréttir

Birt þann 12. júní, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

E3 2014: Væntanlegir leikir frá Ubisoft

Leikjafyrirtækið Ubisoft kynnti væntanlega leiki á E3 blaðamannafundi í gær í Los Angeles, þar á meðal Far Cry 4, The Division, Assissins Creed Unity og nýjan Rainbow Six leik.

 

Far Cry 4

Fyrstu 5 mínúturnar úr leiknum.

 

Just Dance 2015

Leikinn verður hægt að spila á mörgum mismunandi tækjum, m.a. snjallsímum.

 

The Division

Inngangurinn að The Division.

 

The Crew

Raunverulegur bílaleikur þar sem hægt er að keyra um Bandaríkin.

 

Assassin’s Creed Unity

Nýjasti Assassin’s Creed leikurinn gerist á tímum frönsku byltingarinnar.

 

Shape Up

Súrealískur hreyfingaleikur sem er væntanlegur á Xbox One.

 

Valiant Hearts: The Great War

Teiknimyndalegur leikur sem tengist sögum frá fyrri heimsstyrjöldinni. 100 ár eru liðin frá því að stríðið hófst, árið 1914, og tengist leikurinn þeim tímamótum.

 

Rainbow Six: Siege

Sex ár eru liðin frá því að nýr Rainbow Six leikur var gefinn út. Í þessu sýnishorni úr fjölspilunarhluta Rainbow Six: Siege sjáum við hvernig tveir hópar berjast yfir gísl með því að sprengja niður veggi og notfæra sér sérstök njósnatæki.

 

Höfundur er Bjarki Þór Jónsson,
leikjanörd og ritstjóri Nörd Norðursins.

 

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑