Þríeykið Sveinn, Daníel og Bjarki fjalla um það helsta úr heimi tölvuleikja í fertugasta og fyrsta þætti Leikjavarpisins. Meðal umræðu…
Vafra: Nintendo Direct
Tölvuleikjanördarnir Sveinn Aðalsteinn, Steinar Logi, Bjarki Þór og Daníel Páll fara yfir allt það helsta úr heimi tölvuleikja í nýjasta…
Daníel, Sveinn og Bjarki fara yfir allt það helsta frá E3 tölvuleikjaráðstefnunni sem haldin var á netinu fyrr í júnímánuði.…
Bjarki lávarður, Sveinn og Daníel fara yfir það helsta úr heimi tölvuleikja. Nintendo hélt Nintendo Direct kynningu þann 17. febrúar…
Daníel Rósinkrans hjá Nörd Norðursins og þáttarstjórnandi Leikjavarpsins býður upp á sérstakt Nintendo-streymi á Twitch-rás sinni í kvöld. Streymið byrjar…
Sveinn, Daníel og Bjarki fjalla um það helsta í heimi tölvuleikja. Sveinn baðar sig í blóðpollum Doom Eternal og segir…
Nintendo lögðu ríka áherslu á ARMS og einnig Splatoon 2 síðar í Nintendo Direct þættinum að þessu sinni. Það þýðir…
ARMS er næsti „stóri“ leikurinn frá Nintendo, fyrir utan Mario Kart 8 Deluxe, sem þeir koma til með að gefa…
Aðdáendur amiibo leikfanganna munu fá eitthvað fyrir sinn snúð þegar Nintendo gefur út tvö ný sett fyrir leikföngin. Þrjú ný…
Nintendo héldu hina reglulegu Nintendo Direct kynningu þann 12. apríl síðastliðinn þar sem þeir kynntu hvað væri á döfinni hjá fyrirtækinu.…