VR leikurinn Gunjack frá íslenska leikjafyrirtækinu CCP kom út í nóvember síðastliðnum fyrir Samsung Gear VR sýndarveruleikagleraugun. Gunjack er aðgengilegur…
Vafra: íslenskir tölvuleikir
Íslenska sýndarveruleikafyrirtækið Aldin Dynamics mun kynna Waltz of the Wizard á Game Developers Conference (GDC) sem haldin er í San…
Íslenska leikjafyrirtækið Lumenox Games er um þessar mundir að vinna að gerð nýs partýleiks. Leikurinn er enn á þróunarstigi og…
Á einu ári hefur Haraldur Þrastarson gefið út sex ókeypis smáleiki fyrir Android snjalltæki. Fyrsti leikurinn kom út fyrir u.þ.b.…
Í seinustu viku birti PlayStation á YouTube nýja stiklu úr Aaru’s Awakeningm, nýjum leik frá íslenska leikjafyrirtækinu Lumenox Games. Nörd Norðursins…
Stonie er nýr Android þrautaleikur þar sem þú stjórnar lítilli grænni veru sem þarf að safna demöntum og finna leið…
Síðastliðinn föstudag, 11. október 2013, afhenti Bjarki Þór Jónsson, ritstjóri Nörd Norðursins, Landsbókasafni Íslands tvö eintök af tölvuleiknum Sjóorrusta. Leikurinn…
Íslenska leikjafyrirtækið Lumenox Games sendi frá nýtt þriggja mínútna sýnishorn í vikunni úr leiknum Aaru’s Awakening, en leikurinn er enn á…
The Moogies er leikur ætlaður börnum á aldrinum 2-6 ára og foreldrum þeirra frá íslenska tölvuleikjafyrirtækinu Plain Vanilla. Í leiknum…