EVE Fanfest 2013 fór fram í Hörpu 25.-27. mars og var Nörd Norðursins á staðnum. Bjarki Þór og Kristinn Ólafur…
Vafra: ccp
Það er ótrúlegt að hugsa til þess að heill áratugur sé liðinn frá því að EVE Online var gefinn út.…
Þann 6. maí næstkomandi mun EVE Online fagna 10 ára afmæli sínu. Í gegnum öll þessi ár hefur CCP tekist…
Chris McDonough, framleiðandi hjá CCP og White Wolf, tók það strax fram í upphafi kynningarinnar að hann hefði því miður…
DUST 514 // Keynote Á DUST 514 Keynote fór CCP yfir fortíð, nútíð og framtíð DUST 514. Hilmar Veigar Pétursson,…
Undanfarin ár hafa listasöfn sýnt tölvuleikjum aukinn áhuga og hélt Smithsonian-safnið í Bandaríkjunum meðal annars sérstaka tölvuleikjalistasýningu í fyrra. Laugardaginn…
CCP hélt fyrsta íslenska EVE og DUST hittinginn 25. október í fyrra. Þar tilkynntu starfsmenn meðal annars um íslensku EVE Online…
Sinfóníuhljómsveit Íslands mun spila tölvuleikjatónlist úr EVE Online í Hörpu á Fanfest 2013. Íslenska leikjafyrirtækið CCP tilkynnti þetta í hádeginu…
Í síðasta mánuði sögðum við frá því að CCP hefði tilkynnt á íslenska EVE og DUST hittingnum að fyrirtækið ætlaði…
Á íslenska EVE og DUST hittingnum sem var haldinn 25. október síðastliðinn var íslenskum spilurum tilkynnt að áskriftarkostnaður þeirra myndi…