Norræna leikjavikan, eða Nordic Game Week, stendur yfir dagana 30. október til og með 5. nóvember næstkomandi. Fjölmargir aðilar taka…
Vafra: borgarbókasafn
Á morgun, laugardagunn 19. nóvember, verður norræni leikjadagurinn Nordic Game Day haldinn hátíðlegur á Norðurlöndunum. Á deginum veita bókasöfn (og…
Laugardaginn 2. apríl kl. 15 opnar Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir myndasögusýningu í myndasögudeild Borgarbókasafnsins í Grófinni. Lóa er útskrifuð úr Myndlistadeild…
Vegna mikillar eftirspurnar hefur Ingi boðað til annarrar myndasögusmiðju í tengslum við myndasögusýningu sína, í myndasögudeild Borgarbókasafns, Grófarhúsi. Smiðjan er…
Föstudaginn 7. nóvember opnuðu systurnar Elísabet Rún og Elín Edda myndasögusýningu í aðalsafni Borgarbókasafns Reykjavíkur. Á sýningunni er fyrsta myndasaga þeirra…
Borgarbókasafn Reykjavíkur og Myndlistaskólinn í Reykjavík í samstarfi við Nexus standa fyrir myndasögusamkeppni og -sýningu fyrir fólk á aldrinum 10-20+…
Föstudaginn 9. maí, kl. 16, verður opnuð myndasögusýning á verkum listamannsins Jan Pozok. Jan Pozok eða Jean Posocco eins og hann…
Föstudaginn 7. mars, kl. 16, opnar myndasögusýning á verkum listakonunnar Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur. Lóa er þekkt fyrir að vera söngkona…
Föstudaginn 10. janúar, kl. 16, opnar myndasögusýning á verkum Sirrýar og Smára. Sirrý og Smári eru allt í senn teiknarar,…
Frá árinu 2009 hefur Borgarbókasafn og Myndlistaskólinn í Reykjavík staðið fyrir árlegri myndasögusamkeppni og -sýningu. Í ár er myndasögukeppnin helguð…