Íslenska hugbúnaðarhúsið Gebo Kano sérhæfir sig í gerð á uppbyggilegum en skemmtilegum smáforritum fyrir krakka. Í þessari viku gaf fyrirtækið út appið…
Vafra: Menning
Eftirfarandi grein er unnin upp úr fyrirlestri sem ég hélt í Háskóla Íslands fyrr í mánuðinum. Efnið var fræðilegar myndasögur…
Uppfært 14.11.2014 kl. 13:58 Norræni leikjadagurinn (Nordic Game Day) verður haldinn hátíðlegur á bókasöfnum á Norðurlöndum laugardaginn 15. nóvember. Borgarbókasafnið…
Föstudaginn 7. nóvember opnuðu systurnar Elísabet Rún og Elín Edda myndasögusýningu í aðalsafni Borgarbókasafns Reykjavíkur. Á sýningunni er fyrsta myndasaga þeirra…
Á einu ári hefur Haraldur Þrastarson gefið út sex ókeypis smáleiki fyrir Android snjalltæki. Fyrsti leikurinn kom út fyrir u.þ.b.…
Í tilefni þess að Allraheilagramessa er gengin í garð setti ég saman lista af nokkrum hrollvekjandi bókum fyrir yngri kynslóðina.…
Við erum stödd á Íslandi. Rokkhljómsveitin Endless Dark eru að túra um landið og eiga aðeins eina tónleika eftir. En,…
Skráning er hafin í Hearthstone-mót Ground Zero sem fer fram 18. október 2014. Þátttökugjald er 2.000 kr. og er 15…
Svartir Sunnudagar snúa aftur í vetur með tvöfaldar sýningar en þeir hefja leikinn sunnudaginn 12. október, en þá verða Barbarella…
Síðastliðinn sunnudag lauk RIFF. Í ár voru sýndar yfir hundrað myndir frá fjörtíu löndum á aðeins ellefu dögum. Það þýðir…