Vafra: Íslenskt
Tvennir Star Wars tónleikar verða haldnir á Íslandi þar sem að kvikmyndatónlist John Williams úr Stjörnustríðsmyndunum verður spiluð. Fyrri tónleikarnir…
Myndasögur eru sérstætt bókmenntaform. Reyndar vilja margir meina að þær séu hreint ekki bókmenntir, heldur list. Flestir sem þekkja til…
Í liðnum Spurt og spilað forvitnast Nörd Norðursins um tölvuleikjaspilun þjóðþekktra einstaklinga með stuttum spurningum. Okkar fjórði viðmælandi er Erpur…
Stærsta LAN-mót landsins, HR-ingurinn, verður haldið 10.-12. ágúst 2012 í Háskólanum í Reykjavík. Tvíund, félag tölvunarfræði-, stærðfræði- og hugbúnaðarverkfræðinema við…
Síðastliðinn mánudag hafði Nörd Norðursins samband við alla forsetaframbjóðendurna og lagði fram fjórar mikilvægar spurningar sem tengjast málefnum sem snertir okkur…
Í liðnum Spurt og spilað forvitnast Nörd Norðursins um tölvuleikjaspilun þjóðþekktra einstaklinga með stuttum spurningum. Okkar þriðji viðmælandi er Páll…
Hinni árlegu tölvuleikjasýningu Electronic Entertainment Expo, betur þekkt sem E3, lauk síðastliðinn fimmtudag. Fyrir ári síðan var DUST 514, nýjasti…
Saga íslenskrar kvikmyndagerðar er ekki beint full af sigrum og alþjóðlegri velgengni. Að undanskyldum handfylli kvikmynda eru þær íslensku yfirleitt…
Nörd Norðursins mætti stundvíslega við Perluna kl. 21:00 í gær, eins og okkar er von og vísa, til að fylgjast…
Fyrir stuttu gaf íslenska leikjafyrirtækið Gamatic út tölvuleikinn Samsærið. Leikurinn er þrautaleikur sem var þróaður og hannaður af Gamatic, en…