Vafra: Íslenskt
Verðmiði PlayStation 4 og Xbox One hefur verið staðfestur. Xbox One ásamt fótboltaleiknum FIFA 14 kostar 139.999 kr. í Gamestöðinni…
Xbox One verður seld á Íslandi fyrir jól, ólíkt PlayStation 4. Frá þessu greinir Viðskiptablaðið. Ágúst Guðbjartsson, framkvæmdastjóri Skífunnar og…
„Unglingsstúlkan Katja hefur aldrei vitað hvað hún er í raun og veru. Hún veit af atburðum áður en þeir gerast…
Asunder: Earthbound er nýr tölvuleikur frá íslenska leikjafyrirtækinu Aldin Dynamics og er fyrir Oculus Rift, PC og MAC. Um er…
Nýtt íslenskt jólasveinadagatal með íslensku jólasveinunum er komið á iTunes. Í dagatalinu er að finna upplýsingar um nöfn, komutíma og…
Sena staðfesti í dag útgáfudag PlayStation 4 á Íslandi, en nýja leikjatölvan frá Sony kom í bandarískar verslanir fyrr í…
Fyrsta þrívíddarsýningin í Bíó Paradís verður haldinn í Bíó Paradís á laugardagskvöldið 23. nóvember kl 22:30. Þúsundir aðdáenda Doctor Who…
Rubicon, nýjasta viðbót EVE Online, kemur út í dag, 19. nóvember 2013. Á YouTube síðu CCP er viðbótinni lýst á…
Margt áhugavert er í gangi í heimi hugbúnaðargerðar og hefur Ský fengið nokkra af helstu sérfræðingum sínum til að mæta…
Icelandic Gaming Industry (IGI) heldur af og til hittinga þar sem rætt er um ýmislegt sem við kemur íslenskum tölvuleikjaiðnaði.…