Vafra: Íslenskt
Aðdáendur heilabrota ættu að leggja við hlustir því í dag gaf íslenska hugbúnaðarhúsið Gebo Kano út nýjan og einstakan heilabrotsleik…
Íslenskir kvikmyndagerðarmenn virðast hafa forðast hryllingsmyndagreinina í gegnum tíðina. Þó eigum við ekki langt að sækja efniviðinn; bæði eru þjóðsögurnar…
EVE Valkyrie er nýr geimskotleikur frá íslenska leikjafyrirtækinu CCP. Leikurinn er væntanlegur síðar á þessu ári, samhliða sýndarveruleikatækinu Oculus Rift. Fréttastofan…
QuizUp, hinn risavaxni spurningaleikur frá íslenska leikjafyrirtækinu Plain Vanilla, hefur verið að gera einstaklega góða hluti frá því að leikurinn…
Alvarpið er ný íslensk hlaðvarpsþáttasíða. Á hverjum degi er nýr þáttur settur á síðuna, til dæmis á laugardögum er grínistinn…
Föstudaginn 7. mars, kl. 16, opnar myndasögusýning á verkum listakonunnar Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur. Lóa er þekkt fyrir að vera söngkona…
Sigurvegari Game Creator 2014 var tilkynntur í dag í Háskólanum í Reykjavík. Alls bárust 11 leikir í keppnina og margar…
Á Háskóladeginum, 1. mars 2014, verður tilkynnt hver sigraði Game Creator leikjakeppnina í ár. Athöfnin hefst klukkan 14:00 í Háskólanum…
Föstudaginn 28. febrúar kl. 12:00 verður boðið upp á opinn hádegisfyrirlestur á vegum Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands…
Á hinum árlega Háskóladegi, sem fer fram laugaraginn 1. mars 2014, kynna háskólar landsins námsframboð sitt. Auk þess verður hægt…