Sjálfur ofurtöffarinn Bruce Campbell fer með aðalhlutverkið í hryllingssjónvarpsþáttunum Ash vs Evil Dead sem eru væntanlegir á skjáinn í október á þessu ári. Sam Raimi and Bruce Campbell standa á bakvið þættina en Sam Raimi gerði Evil Dead költmyndirnar. Þættirnir eru framhald af fyrstu þremur Evil Dead myndunum; The Evil Dead, Evil Dead II og Army of Darkness. https://youtu.be/mWYIpULVJDc -BÞJ
Author: Nörd Norðursins
Batman v Superman: Dawn of Justice er væntanleg í kvikmyndahús 25. mars 2016. Zack Snyder leikstýrir myndinni og fer Ben Affleck með hlutverk Batmans og Henry Cavill leikur Superman. https://youtu.be/0WWzgGyAH6Y -BÞJ
Á Comic-Con var sýnt nýtt sýnishorn úr ofurhetjumyndinni Suicide Squad, en myndin byggir á samnefndu teymi illmenna úr DC myndasöguheiminum. Ekki stóð til að birta sýnishornið strax á netinu en Warner Bros. ákvað að birti það í kjölfar leka. Sue Kroll hjá Warner Bros. birti eftirfarandi yfirlýsingu á Facebook-síðu Suicide Squad: Warner Bros. Pictures and our anti-piracy team have worked tirelessly over the last 48 hours to contain the Suicide Squad footage that was pirated from Hall H on Saturday. We have been unable to achieve that goal. Today we will release the same footage that has been illegally circulating…
Tiltölulega nýlega (í Marvel heiminum altént) reyndi Doctor Octopus, einn af aðalóvinum Spider-Man, að brenna heiminn til kaldra kola. Fljótlega eftir að hann var sigraður (spoiler alert) tókst Dr. Octopus að flytja huga sinn í huga Peter Parker en hugur Peter Parker fór í líkama dr. Octopus sem dó síðan. Dr. Octopus stjórnaði nú líkama Spider-Man og Peter Parker virtist látinn. Þetta er í eðli sínu ekki ný hugmynd, óvinir ofurhetja hafa tekið yfir huga þeirra í fleiri áratugi. En það sem var öðruvísi var að þetta var ekki stutt saga sem átti sér stað í einu blaði eða nokkrum.…
Langar þig að búa til tölvuleik en hefur ekki aðgang að réttu verkfærunum? Það getur verið erfitt að taka sín fyrstu skref í tölvuleikjagerð, sérstaklega ef þú veist ekki hvaða verkfæri eru í boði. Í þessum mánuði býður Humble Bundle upp á frábæran pakka fyrir leikjahönnuði framtíðarinnar; Humble Game Making Bundle. Kaupendur styrkja góðgerðarmál með kaupunum og ráða sjálfir hvað þeir borga mikið fyrir pakkann. Til að fá öll verkfærin og leikina sem eru í pakkanum þarf að borga a.m.k. 12$ (u.þ.b. 1.600 kr.) en heildarverðmæti pakkans er 1.985$ (u.þ.b. 265.000 kr.). Athugið að þetta er tímabundið tilboð. Þetta er…
Jósef Karl Gunnarsson skrifar: Fyrir rúmum tveimur mánuðum kom út hrollvekjusafnið Eitthvað illt á leiðinni er og er afrakstur ritsmiðja sem voru haldnar í öllum þremur frístundarheimilum Kamps síðastliðinn vetur. Í safninu eru 18 smásögur en þær voru skrifaðar af 19 höfundum af báðum kynjum á aldrinum 8-9 ára. Markús Már Efraim ritstýrði bókinni ásamt því að hafa kennt og leiðbeinnt krökkunum í gegnum sex vikna námskeiðið í draugasögusmiðju. Það var síðan leitað á náðir almennings til þess að fá fjármagn til þess að geta gert bókina að veruleika í gegnum Karolina Fund. Þessar sögur eru mjög stuttar og því…
Steinar Logi Sigurðsson skrifar: Sá sem fann upp orðatiltækið „betra seint en aldrei“ hafði líklega ekki leikjagagnrýni nú til dags í huga. En það góða er að nú er undirritaður búinn að spila Witcher 3 (PS4) algerlega í gegn ásamt talsverðu af aukadóti og ég get staðfest það að leikreynslan er ekki fullkomin nema að hafa spilað Geralt með „soul patch“ og „grunge“ hárgreiðslu. CD Projekt RED hafa verið með hreint frábæran stuðning við leikinn frá útgáfu og þessar hársnyrtingar ásamt öðru efni er að koma út í hverri viku. Dembum okkur í gagnrýnina út frá stöðunni í dag en…
E3 tölvuleikjasýningunni lauk í dag og höfum við á Nörd Norðursins staðið vaktina og fylgst með því helsta sem hefur verið að gerast. Stóru leikjafyrirtækin heldur kynningarfundi fyrir E3 þar sem þau kynntu hvað er framundan í leikjaheiminum. Bethesda, Sony og Microsoft voru með ansi öflugar kynningar með nokkrar stórar fréttir. Mesta púðrið hjá Bethesda fór í að kynna Fallout 4 sem er væntanlegur 10. nóvember á þessu ári. Þeir kynntu einnig sérstaka safnaraútgáfu með Pip-Boy í raunverulegri stærð sem virkar með svipuðum hætti og í leiknum með aðstoð snjallsíma. Gripurinn var fljótur að seljast upp í forpöntun og er…
Sýnishorn úr Just Cause 3 Sýnt var úr Just Cause 3 á kynningarfundi Square Enix fyrir E3 tölvuleikjasýninguna. Talað var um að enn þann dag í dag eru margir að spila Just Cause 2 og mun fyrirtækið leggja áherslu á að viðhalda Just Cause 3 fyrir tölvuleikjasamfélagið og ætla þar með að gefa leiknum nokkuð langt líf. https://youtu.be/NzQz9UJEduw Nýr NieR leikur kominn á vinnslustig Stutt kítla var sýnd fyrir nýjum NieR leik. Lítið var sagt um leikinn en nánari upplýsingar varða gefnar í haust á þessu ári. https://youtu.be/xY8pfiCm28w Tomb Raider kemur í nóvember Nýr Tomb Raider, Rise of…
Íslenska sýndarveruleikafyrirtækið Sólfar Studio sendi frá sér sýnishorn úr leiknum Godling sem var kynntur á E3 tölvuleikjasýningunni í ár. https://youtu.be/t_5dPtFOfyU Tengt efni: Íslenskt efni væntanlegt á Project Morpheus