Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»SNES Classic Mini væntanleg frá Nintendo í september
    Fréttir

    SNES Classic Mini væntanleg frá Nintendo í september

    Höf. Daníel Rósinkrans26. júní 2017Uppfært:27. júní 2017Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Nintendo hefur staðfest komu Super Nintendo Entertainment System Classic Mini útgáfu. Miðað við hvað gekk illa að afgreiða NES Mini eftir pöntunum kemur svolítið óvart að Nintendo ætli sér aftur að fara þessa leið með SNES Mini.

    SNES útgáfan mun innihalda 21 leiki sem koma uppsettir með tölvunni, þar á meðal Starfox 2 sem hefur aldrei verið gefinn út áður. Aðrir leikir á borð við Donkey Kong Country, F-ZERO, Contra III: The Alien Wars, The Legend of Zelda: A Link to the Past, Super Mario World og fleiri gersemar munu fylgja með á vélinni. Ásamt leikjunum mun SNES mini koma með auka stýripinna.

    Nintendo SNES Mini Classic er væntanlegt þann 29. september á þessu ári og mun kosta $80 (8.400kr miðað við gengið í dag), sem gera $20 (2.100kr) dýrari en NES mini útgáfan.

    Hér fyrir neðan er listi af þeim 21 leikjum sem fylgja vélinni:

    • Contra III: The Alien Wars™
    • Donkey Kong Country™
    • EarthBound™
    • Final Fantasy III
    • F-ZERO™
    • Kirby™ Super Star
    • Kirby’s Dream Course™
    • The Legend of Zelda™: A Link to the Past™
    • Mega Man® X
    • Secret of Mana
    • Star Fox™
    • Star Fox™ 2
    • Street Fighter® II Turbo: Hyper Fighting
    • Super Castlevania IV™
    • Super Ghouls ’n Ghosts®
    • Super Mario Kart™
    • Super Mario RPG: Legend of the Seven Stars™
    • Super Mario World™
    • Super Metroid™
    • Super Punch-Out!! ™
    • Yoshi’s Island™
    nintendo SNES SNES mini
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaHeimsókn til Morrowind
    Næsta færsla IGI Summer Jam hefst 30. júní
    Daníel Rósinkrans

    Svipaðar færslur

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025

    Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú

    19. nóvember 2025

    Leikjavarpið #62 – Steam Machine og GTA VI seinkað

    17. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.