Sjálfur ofurtöffarinn Bruce Campbell fer með aðalhlutverkið í hryllingssjónvarpsþáttunum Ash vs Evil Dead sem eru væntanlegir á skjáinn í október á þessu ári. Sam Raimi and Bruce Campbell standa á bakvið þættina en Sam Raimi gerði Evil Dead költmyndirnar. Þættirnir eru framhald af fyrstu þremur Evil Dead myndunum; The Evil Dead, Evil Dead II og Army of Darkness.
https://youtu.be/mWYIpULVJDc
-BÞJ
