Gleðilegan föstudag kæru nördar, nær og fjær! Í Föstudagssyrpunni hitum við upp fyrir helgina með því að birta syrpu af nokkrum vel völdum myndböndum.
Hægt er að skoða eldri Föstudagssyrpur hér.
Snillingurinn David Attenborough lýsir hér Curling leik á epískan hátt
TMNT aðdáandinn Vanilla Ice auglýsir makkarónur. Go ninja, go!
PLOTCLOCK – Yndisleg hugmynd að klukku
![Föstudagssyrpan #65 [MYNDBÖND]](https://nordnordursins.is/wp-content/uploads//2014/02/Vanilla_Ice_TMNT.jpg)