Allt annað

Birt þann 2. maí, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Föstudagssyrpan #71 [MYNDBÖND]

Í Föstudagssyrpunni hitum við upp fyrir helgina með því að birta syrpu af nokkrum vel völdum myndböndum.

Hægt er að skoða fleiri Föstudagssyrpur hér.

 

Þegar ungur maður kynnist Java forritun…

 

Hjúúúúts útgáfa af Jenga

 

Kjánalega fyndin auglýsing með Samuel Jackson í Winter Soldier

 

Gull! Íslenska YouTube stjarnan Birgir Páll spilar Goat Simulator

 

Anna úr Frozen mætt í GTA IV, með látum! [16+]

 

Bowser vill betri byssur – núna! [16+]

 

Skoða fleiri Föstudagssyrpur

 

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑