Allt annað

Birt þann 4. apríl, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Föstudagssyrpan #68 [MYNDBÖND]

Gleðilegan föstudag kæru nördar, nær og fjær! Í Föstudagssyrpunni hitum við upp fyrir helgina með því að birta syrpu af nokkrum vel völdum myndböndum.

Hægt er að skoða fleiri Föstudagssyrpur hér.

 

 

Power Glove ofnhanskinn

Áhugasamir geta tekið þátt hér í Kickstarter fjáröfluninni

 

Ef The Hobbit væri 8-bita leikur

 

Talk Nerdy to Me

Nördaútgáfan af Talk Dirty með Jason Derulo

 

Ryu og Ken úr Street Fighter í rappstríði!

 

Tengt efni: Fleiri FÖSTUDAGSSYRPUR
Tengt efni: Herjólfur Simulator 2014 og fleiri aprílgöbb

 

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑