Föstudagssyrpan

Birt þann 21. febrúar, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Föstudagssyrpan #65 [MYNDBÖND]

Gleðilegan föstudag kæru nördar, nær og fjær! Í Föstudagssyrpunni hitum við upp fyrir helgina með því að birta syrpu af nokkrum vel völdum myndböndum.

Hægt er að skoða eldri Föstudagssyrpur hér.

 

Snillingurinn David Attenborough lýsir hér Curling leik á epískan hátt

 

TMNT aðdáandinn Vanilla Ice auglýsir makkarónur. Go ninja, go!

 

PLOTCLOCK – Yndisleg hugmynd að klukku

 

Eye of the Tiger – prentaða útgáfan

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑