Bíó og TV Secret Level

Birt þann 10. desember, 2024 | Höfundur: Daníel Páll

Secret Level

Þættirnir Secret Level eru nú aðgengilegir á Amazon Prime Video streymisveitunni. Þessi nýja sería er byggð á þekktum tölvuleikjaheimum, og er hver þáttur sjálfstæð saga. Fyrstu átta þættirnir voru frumsýndir 10. desember 2024, og restin verður spilanleg 17. desember 2024. Þættirnir bjóða upp á spennu, hasar og skapandi frásögnum úr hverjum heim fyrir sig.

Fyrstu átta þættirnir eru:

  • Dungeons & Dragons: The Queen’s Cradle
  • Sifu: It Takes a Life
  • New World: The Once and Future King
  • Unreal Tournament: Xan
  • Warhammer 40.000: And They Shall Know No Fear
  • PAC-MAN: Circle
  • Crossfire: Good Conflict
  • Armored Core: Asset Management

Restin verður:

  • The Outer Worlds: The Company We Keep
  • Mega Man: Start
  • Exodus: Odyssey
  • Spelunky: Tally
  • Concord: Tale of the Implacable
  • Playtime: Fulfillment

Hlekkir og Heimildir:
Prime Video
Secret Level Wikipedia
Dexerto

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:



Efst upp ↑