Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Starborne Frontiers tilnefndur til verðlauna
    Fréttir

    Starborne Frontiers tilnefndur til verðlauna

    Höf. Bjarki Þór Jónsson23. maí 2024Uppfært:3. nóvember 2025Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Tölvuleikurinn Starborne Frontiers frá íslenska tölvuleikjafyrirtækinu Solid Clouds er tilnefndur til verðlauna á Nordic Game verðlaunarhátíðinni. Leikurinn er tilnefndur í flokknum besti norræni leikurinn á litlum skjá (Nordic Game of the Year – Small Screen) og keppir við leikina Rytmos frá Floppy Club, Vampire the Masquerade Justice frá Fast Travel Games, Super Adventure Hand frá Devm Games og Demeo Battles frá Resolution Games.

    Starborne Frontiers er eini leikurinn frá íslensku leikjafyrirtæki sem tilnefndur er til verðlauna í ár en tilnefndir leikir sýna brot af því besta úr leikjaiðnaðinum á Norðurlöndunum […]

    Starborne Frontiers er eini leikurinn frá íslensku leikjafyrirtæki sem tilnefndur er til verðlauna í ár en tilnefndir leikir sýna brot af því besta úr leikjaiðnaðinum á Norðurlöndunum – Íslandi, Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi. Í flokknum besti norræni leikur ársins (Nordic Game of the Year) eru eftirfarandi leikir tilnefndir til verðlauna: Alan Wake 2 frá Remedy Entertainment, Trine 5: A Clockwork Conspiracy frá Frozenbyte, COCOON frá Geometric Interactive, Teslagrad 2 frá Rain AS og The Finals frá Embark Studios.

    Vinningshafar verða kynntir á Nordic Game verðlaunahátíðinni síðar í dag, fimmtudaginn 23. maí. Hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu á YouTube-rás Nordic Game. Verðlaunaafhendingin hefst kl. 16:00 á íslenskum tíma (kl. 18:00 á staðartíma, í Malmö Svíþjóð).

    icelandic game industry igi Nordic Game Awards Solid Clouds Starborne
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaSenua’s Saga: Hellblade 2 (PC) – „Senua kemur til Íslands“
    Næsta færsla Hellblade II – með íslenskum texta!
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025

    Echoes of the End í endurbættri útgáfu

    8. nóvember 2025

    GTA 6 seinkað um hálft ár

    6. nóvember 2025

    Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum

    4. nóvember 2025

    Nörd Norðursins fær nýtt útlit

    3. nóvember 2025

    FM 26 betan byrjar 23. október

    20. október 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    George R.R. Martin áritar í Nexus 15. nóvember

    12. nóvember 2025
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025

    Echoes of the End í endurbættri útgáfu

    8. nóvember 2025

    GTA 6 seinkað um hálft ár

    6. nóvember 2025

    Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum

    4. nóvember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://www.youtube.com/watch?v=IFFXC7lrzlo
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • George R.R. Martin áritar í Nexus 15. nóvember
    • Anno 117: Pax Romana
    • Echoes of the End í endurbættri útgáfu
    • GTA 6 seinkað um hálft ár
    • Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.