Fréttir

Birt þann 4. nóvember, 2020 | Höfundur: Nörd Norðursins

Spilum Astro’s Playroom á PlayStation 5

Bjarki Þór spilar borðið Cooling Springs, eitt af borðum tölvuleiksins Astro’s Playroom (sem fylgir frítt með PlayStation 5) og prófar DualSense fjarstýringuna í leiðinni og segir frá henni. Fyrir ítarlegri umfjöllun á DualSense bendum við á greinina Nörd Norðursins prófar DualSense – Jákvæð þróun og skemmtilegar nýjungar sem birt var í dag.

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑