Greinar

Birt þann 17. nóvember, 2018 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

Tölvuleikjatitlar íslenskaðir – Girnd í glannaskap, Vagnarök og Stríð Stéttarfélaganna

Emil Hjörvar Petersen rithöfundur stofnaði áhugaverðan þráð á Tölvuleikjasamfélaginu á Facebook fyrr á þessu ári þar sem hann leggur til að notaðir séu íslenskar þýðingar á titlum tölvuleikja. Þráðurinn náði miklum vinsældu hefur tölvuleikjasamfélagið komið með fjöldann allan af skemmtilegun þýðingum á þekktum tölvuleikjatitlum.

Emil Hjörvar leggur til meðal annars til að Elder Scrolls verði héðan í frá betur þekkt sem Öldungabókrollur á íslensku, Far Cry fær þýðinguna Óp í fjarska og Grand Theft Auto fær heitið Stófenglegur bifreiðaþjófnaður. Lítum á nokkur fleiri skemmtileg dæmi úr þessum umræðuþræði.

Við hvetjum svo skapandi lesendum til að deila með okkur skemmtilegum þýðingum á tölvuleikjatitlum í kommentakerfinu hér fyrir neðan.

TÖLVULEIKJATITILL ÞÝÐING HÖFUNDUR ÞÝÐINGAR
ARK: Survival Evolved Mannkynssagan Tómas Óskar Friðriksson
Baldur’s Gate Baldursgerði Dagur Helgason
Broforce Gauragangur Erling G. Kristjánsson
Call Of Duty Skyldan Kallar Valdimar Friðjón Jónsson
Call of Duty: Modern Warfare Skyldan Kallar: Nútíma Stríðsrekstur Kolbjörn Ivan Matthíasson
Carmageddon Vagnarök Árni Víkingur
Civ VI Sið VI Hjalti Sigurðarson
Civilization Samfélag Jón Örn Arnarson
Command & Conquer: Red Alert 2 – Yuri’s Revenge Skipanir og Yfirtökur: Rauð Viðvörun 2 – Hefnd Jórmundar Kári Ólafsson Elínarson
Counter-Strike: Global Offensive Afgreiðsluborðs-Verkfall: Alþjóðleg Framsókn Guðmundur Kristjánsson
CS:GO Gagnverkfall: Alþjóðlega móðgandi Guðmundur Helgason
Cuphead Bollakollur Kári Ólafsson Elínarson
Devil May Cry 3: Dante’s Awakening Djöflar Mega Gráta 3; Darri Þarf Að Deyja Gauki Smárason
Devil May Cry 3: Dante’s Awakening Djöfulli Geturu Grenjað: Dante fer á Fætur Hreiðar Smárason
Dishonored Smánaður Emil Hjörvar Petersen
Dragon Ball FighterZ Drekaböllur Z : Zlagsmálamenn Hreiðar Smárason
Duke Nukem Forever Hertogi Kjarnorkusprengjum’þá að eilífu Diðrik Stefánsson
Elder Scrolls Öldungabókrollur Emil Hjörvar Petersen
Elder Scrolls Stríð á Sturlungaöld Jóhann Steinn
Elder Scrolls: Morrowind Eldri Bókrullurnar: Morgunvindur Haukur Þór Jóhannsson
EVE Online Eva á línunni Magnús Þorsteinsson
EVE Online Eva á netinu Baldvin Þorsteinsson
EVE: Valkyrie Eva: Valkyrja Baldvin Þorsteinsson
Fallout Ofanfall Emil Hjörvar Petersen
Fallout Eftir hvellinn mikla Jóhann Steinn
Far Cry Óp í fjarska Emil Hjörvar Petersen
Far Cry Á ystu nöf Jóhann Steinn
Final Fantasy 7 Hinstu hugarórar 7 Guðbjartur Nilsson
FTL (Faster Than Light) Ljósnet Símans Tómas Óskar Friðriksson
Grand Theft Auto Stórfenglegur bifreiðaþjófnaður Emil Hjörvar Petersen
Grand Theft Auto Bófar á Bifreiðum Jóhann Steinn
Guild Wars Stríð Stéttarfélaganna Dagur Helgason
Half-Life Helmingunartími Emil Hjörvar Petersen
Half-Life Hálft líf Emil Hjörvar Petersen
Heroes of the Storm Ofurhugar í Óveðri Jón Haukur Pétursson
Icewind dale Ísafjörður Ari Björn Ólafsson
Just Cause Af því bara Andri Örn Erlingsson
League of Legends Deild Goðsagnanna Aron Páll Karlsson
Left 4 Dead Vinstri fjórir dauður Emil Hjörvar Petersen
Leisure Suit Larry in the Land of the Lounge Lizards Unnar unaðsseggur í undraheimi ungu ufsagrýlanna Sigursteinn J Gunnarsson
Maniac Manson Herrasetur heilabilađra Helgi Laxdal
Mass Effect Altarisgönguáhrif Emil Hjörvar Petersen
Megaman 2 Miklimađurinn 2 Helgi Laxdal
Metal Gear Solid Málm gír í föstu formi Daniel Þór Hannesson
Minecraft Námusmíði Hafsteinn Már Andersen
Mortal Kombat Banvænn Bardagi Kolbjörn Ivan Matthíasson
Mortal Kombat Barist á banaspjótum Helgi Laxdal
Naruto Nonni Ninja Tómas Óskar Friðriksson
Need for Speed Girnd í glannaskap Gísli Karlsson
Path of Exile Útrásarvíkingar í Panama Tómas Óskar Friðriksson
Portal Á barmi tveggja heima Jóhann Steinn
PUBG Óþekkti Leikmaðurinn á Vígvellinum Hafsteinn Már Andersen
QuizUp SpurningarUppi Baldvin Þorsteinsson
Resdent Evil Í klóm illskunnar Jóhann Steinn
Red Dead Redemption Rauð, dauð uppreisn Hafrún Ingadóttir
Resident Evil 7: Biohazard Illur íbúi 7: Bíó hasar Kjartan Valur
Rocket League Rakettudeildin Arnar Þór Óskarsson
Shadow of the Colossus Skuggi Tröllkallsins Helga Vala Garðarsdóttir
Sonic the Hedgehog Bruni broddgöltur Gísli Karlsson
STALKER Tengdó Tómas Óskar Friðriksson
StarCraft Stjörnusmíđar Helgi Laxdal
Street Fighter V: Arcade Edition Götuslagsmál fimm. Spilakassa útgáfa! Gummi Kári
Super Mario Bros. Ofur Magnúsar Bræður Hákon Helgi Leifsson
Team Fortress Virkisvinir Jón Haukur Pétursson
The Secret of Monkey Island Leyndardómur Apaeyjunnar Hákon Helgi Leifsson
Tom Clancy’s Rainbow Six Siege Tom Clancy og Regnbogarnir Sex: Umsátrið Jón Haukur Pétursson
Tony Hawk: Pro Skater Nonni Hauks: Fag-brettari Kári Ólafsson Elínarson
Trackmania Götugeggjun Gísli Karlsson
Watch Dogs Varðhundar Hólmar Örn Valdimarsson
Witcher Nornarinn Peter Halldórsson
Witcher Nornaveiðar á ystu nöf Jóhann Steinn
Worms Armageddon Ánamaðkar: Heimsendir Óðinn Kári Karlsson
Worms Armageddon Maðkar í mysunni: Áramót Óðinn Kári Karlsson
WoW Veröld stríðsrekstrar Egill Björnsson

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑