Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»E3 2018: Unravel Two gefinn út í dag!
    Fréttir

    E3 2018: Unravel Two gefinn út í dag!

    Höf. Bjarki Þór Jónsson9. júní 2018Uppfært:10. júní 2018Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Unravel Two var kynntur á EA kynningu E3 í dag. Ekki nóg með það, heldur var um leið tilkynnt að leikurinn væri fullkláraður og hægt væri að nálgast leikinn nú þegar á PlayStation 4, Xbox One og PC.

    Um er að ræða þrautaleikur frá sænska indí leikjafyrirtækinu Coldwood Interactive. Fyrri Unravel leikurinn var gefinn út árið 2016 og í honum stjórnar spilarinn hinum ofur krúttlega Yarny sem er búinn til úr garni og þarf að ferðast á milli staða í náttúrunni og elta minningar. Leikurinn heillaði okkur nördana gjörsamlega upp úr skónum og fékk 4,5 stjörnur af 5 mögulegum í leikjarýni okkar sem hægt er að lesa hér – auk þess sem leikurinn var tilnefndur til Nordic Game Awards 2017 fyrir listræna nálgun.

    Út frá stiklunni að dæma heldur nýi leikurinn hinu fallega og sveitalega útliti sem var svo eftirminnilegt úr fyrri leiknum, en boðið er upp á nýja nálgun með bláa garnagaurnum.

    Í Unravel Two er að finna tvær verur búnar til úr garni, en í fyrri leiknum var eingöngu að spila sem hinn rauði Yarny. Unravel Two styður einspilun (1 player) og samspilun (co-op) og eru garnagaurarnir alltaf tveir, sama hvort einn eða tveir spilarar spila leikinn. Út frá stiklunni að dæma heldur nýi leikurinn hinu fallega og sveitalega útliti sem var svo eftirminnilegt úr fyrri leiknum, en boðið er upp á nýja nálgun með bláa garnagaurnum.

    Viltu fleiri fréttir frá E3 2018? Smelltu hér!

    e3 E3 2018 EA Games Unravel Unravel 2
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaE3 2018: Kallaði „ÁFRAM ÍSLAND!“ á FIFA kynningu EA Games
    Næsta færsla E3 2018: Nýr Command & Conquer leikur á snjalltæki
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025

    16. desember 2025

    Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025

    13. desember 2025
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025

    16. desember 2025

    Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember

    14. desember 2025

    Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025

    13. desember 2025
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    Leikjarýni
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð
    • Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025
    • Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember
    • Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025
    • Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.