Bíó og TV

Birt þann 18. febrúar, 2018 | Höfundur: Nörd Norðursins

Bíóbíllinn: Black Panther (2018)

Bíóbíllinn: Black Panther (2018) Nörd Norðursins
Arnór
Heimir
Knútur

Samantekt:

3.5


Kvikmyndasérfræðingarnir Arnór, Heimir og Knútur hjá Flying Bus skelltu sér í bíó á nýjustu Marvel ofurhetjumyndina, Black Panther. Eftir að hafa teygt vel á hálsum eftir að hafa setið framarlega í bíósalnum kveiktu þeir á tökuvélinni og fóru yfir allt það helsta (án spilla); söguþráð, leik, klippingar, eftirminnileg atriði og stíl myndarinnar.

Það er Ryan Coogler sem leikstýrir myndinni og með aðalhlutverk fara Chadwick Boseman, Michael B. Jordan og Lupita Nyong’o.

 

STIKLA FYRIR BLACK PANTHER

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑