Fréttir

Birt þann 28. ágúst, 2017 | Höfundur: Nörd Norðursins

GameTíví leikjarýni: Hellblade – Senua’s Sacrifice

Okkar maður, Daníel Rósinkrans, kíkti í heimsókn til þeirra í GameTíví í síðustu viku þar sem hann var fenginn til þess að gagnrýna Hellblade: Senua’s Sacrifice. Leikurinn er kominn út bæði fyrir PS4 og PC og hefur fengið heldur skemmtilegar viðtökur fyrir frumleika og frábæra upplifun.

Við höfum einnig birt okkar eigin gagnrýni á leiknum og fær leikurinn glimrandi dóma frá Steinari sem segir að leikurinn bvjóði upp á „upplifun sem heltekur mann“.

Fyrir þá sem vilja lesa gagnrýni okkar á leiknum geta einfaldlega smellt á hlekkinn hérna. Einnig er hægt að horfa á GameTíví rýnina hérna fyrir neðan.

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑