Fréttir

Birt þann 3. desember, 2016 | Höfundur: Steinar Logi

Ný stikla fyrir Death Stranding

Hideo Kojima kom með nýja stiklu fyrir Death Stranding á The Game Awards 2016 og þetta er ein magnaðasta leikjastikla sem maður hefur séð í langan tíma. Mads Mikkelsen er ótrúlega flottur og allt við þennan leik lofar góðu.

bónus: Mass Effect Andromeda spilun

Deila efni


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑