Fréttir

Birt þann 14. júní, 2016 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

E3 2016: Kojima: „I’m back!“

Japanski leikjahönnuðurinn Hideo Kojima, maðurinn sem er líklega hvað mest þekktur fyrir Metal Gear seríuna, birtist mörgum að óvörum á Sony kynningunni á E3 leikjasýningunni í ár. Maðurinn var fámæltur en sagði þó; „I’m back!“ Í framhaldinu var birtist kítla úr nýja leiknum hans frá Kojima Producations, Death Stranding. Þess má geta að Kojima var nýlega á Nordic Game ráðstefnunni og sagði þá að hann væri að flakka á milli landa til að finna réttu tæknina til að þróa nýja leikinn sinn í rétt átt, svo við gerum ráð fyrir því að leikurinn sé kominn stutt á veg.

Kitla úr Death Stranding

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑