Fréttir

Birt þann 13. júní, 2016 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

E3 2016: Xbox One fjarstýringar í þínum lit

Á E3 kynningu Microsoft kynnti fyrirtækið nýja liti á Xbox One fjarstýringarnar. Nú geta spilara valið sína eigin litið á fjarstýringarnar og takkana og þannig gert Xbox One fjarstýringarnar sínar persónulegri. Samkvæt auglýsingunni verða yfir 8 milljón mismunandi litasamsetningar í boði, svo það eru ekki miklar líkur á því að margir eigi „þína“ litahönnun.

Og talandi um Xbox One fjarstýringar, að þá kynnti Microsoft á sömu kynningu sérstaka Gears of War 4 Elite fjarstýringu í takmörkuðu magni fyrir Xbox One sem lítur alveg gríðarlega vel út.

Gow4_Elite_Xbox_fjarstyring

Deila efni

Tögg: , , , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑