Fréttir

Birt þann 13. júní, 2016 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

E3 2016: Ný sýnishorn úr Dishonored 2

Nokkuð stór hluti af kynningu Bethesda á E3 tölvuleikjasýningunni fór í að sýna valin brot úr Dishonored 2 sem var kynntur á E3 í fyrra. Sýndar voru stiklur og sýnishorn úr leiknum þar sem gefin eru dæmi hvernig leikurinn er spilaður og hvernig dínamískt veður sem getur skyndilega breyst getur haft áhrif á spilun leiksins.

Leikurinn er væntanlegur 11. nóvember 2016 á PC, PS4 og Xbox One.

E3 stiklan úr Dishonored 2

12 mínútna sýnishorn úr leiknum

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑