Spil

Birt þann 23. maí, 2016 | Höfundur: Magnús Gunnlaugsson

Tilnefningar fyrir Spiel des Jahres 2016

Það ríkir allajafna eftirvænting eftir því hvaða spil eru tilnefnd til Spiel des Jahres verðlaunanna en þetta eru „óskarsverðlaun“ borðspila! Nú í morgun var listinn tilkynntur fyrir þá þrjá flokka sem veitt eru verðlaun fyrir (smelltu á spilanöfnin hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar um þau):

Spiel des Jahres / Spil ársins:

Kennerspiel des Jahres / Spil ársins fyrir lengra komna

Kinderspiel des Jahres / Barnaspil ársins

Einnig voru ýmis önnur spil sem ekki fengu tilnefningu frá dómnefnd en fá sérstök meðmæli. Hægt er að sjá tæmandi lista í hverjum flokki fyrir sig hér:

Meðmæli í flokknum spil ársins

Meðmæli í flokknum spil f. lengra komna

Meðmæli í flokknum barnaspil ársins


Hvaða spil finnst þér líklegast til að hreppa SDJ?

  • Codenames (71%, 5 Votes)
  • Imhotep (29%, 2 Votes)
  • Karuba (0%, 0 Votes)

Total Voters: 7

Loading ... Loading ...
Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑