Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Spil»Tilnefningar fyrir Spiel des Jahres 2016
    Spil

    Tilnefningar fyrir Spiel des Jahres 2016

    Höf. Magnús Gunnlaugsson23. maí 2016Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Það ríkir allajafna eftirvænting eftir því hvaða spil eru tilnefnd til Spiel des Jahres verðlaunanna en þetta eru „óskarsverðlaun“ borðspila! Nú í morgun var listinn tilkynntur fyrir þá þrjá flokka sem veitt eru verðlaun fyrir (smelltu á spilanöfnin hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar um þau):

    Spiel des Jahres / Spil ársins:

    • Codenames
    • Imhotep
    • Karuba

    Kennerspiel des Jahres / Spil ársins fyrir lengra komna

    • Isle of Skye
    • Pandemic Legacy
    • T.I.M.E Stories

    Kinderspiel des Jahres / Barnaspil ársins

    • Leo muss zum Frisuer / Ljóni þarfnast klippingu
    • Mmm!
    • Stone Age: Junior

    Einnig voru ýmis önnur spil sem ekki fengu tilnefningu frá dómnefnd en fá sérstök meðmæli. Hægt er að sjá tæmandi lista í hverjum flokki fyrir sig hér:

    Meðmæli í flokknum spil ársins

    Meðmæli í flokknum spil f. lengra komna

    Meðmæli í flokknum barnaspil ársins


    Hvaða spil finnst þér líklegast til að hreppa SDJ?

    • Codenames (71%, 5 Votes)
    • Imhotep (29%, 2 Votes)
    • Karuba (0%, 0 Votes)

    Total Voters: 7

    Loading ... Loading ...
    Spiel des Jahres
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaÍslenski tölvuleikurinn Sumer við það ljúka fjármögnun á Kickstarter
    Næsta færsla Fimm frábær spil í ferðlagið
    Magnús Gunnlaugsson
    • Facebook

    Svipaðar færslur

    Skottulæknar í Quacks of Quedlinburg: The Duel

    2. nóvember 2024

    Pest – Spil með sjúklega flott þema

    6. október 2024

    Eldur – Strangheiðarlegt létt samvinnuspil

    23. september 2024

    VAHÚÚ! Lego Super Mario grunnpakkinn prófaður

    30. september 2020

    Spilarýni: Ra – „fljótspilað og skemmtilegt uppboðsspil“

    9. ágúst 2018

    Borðspiladagurinn – Spilað út um allan heim laugardaginn 28.apríl

    25. apríl 2018
    Nýtt á Nörd Norðursins

    Echoes of the End í endurbættri útgáfu

    8. nóvember 2025

    GTA 6 seinkað um hálft ár

    6. nóvember 2025

    Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum

    4. nóvember 2025

    Nörd Norðursins fær nýtt útlit

    3. nóvember 2025

    FM 26 betan byrjar 23. október

    20. október 2025
    Nýjast á Youtube
    https://www.youtube.com/watch?v=IFFXC7lrzlo
    Leikjarýni
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    8

    Ljós og skuggar Japans

    18. mars 2025

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End í endurbættri útgáfu
    • GTA 6 seinkað um hálft ár
    • Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum
    • Nörd Norðursins fær nýtt útlit
    • FM 26 betan byrjar 23. október
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.