Menning

Birt þann 28. maí, 2016 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

Bað kærustunnar í gegnum Mario Maker

Við fjölluðum nýverið um Mario Maker leikinn (Wii U) og þá miklu sköpunarmöguleika sem leikurinn hefur uppá að bjóða. Þessi rómantíski tölvuleikjaspilari bað kærstunnar í gegnum Mario Maker með því að búa til borð þar sem hann kastar fram stóru spurningunni.

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑