Bíó og TV

Birt þann 7. apríl, 2016 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

Ný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story

Sjóðheit og splunkuný stikla úr næstu Star Wars mynd, Rogue One: A Star Wars Story, var að lenda á netinu rétt í þessu. Myndin er ekki hluti af aðalseríunni heldur sjálfstæð saga sem gerist í Star Wars heiminum, stuttu áður en atburðirnir í A New Hope eiga sér stað.

Það er Gareth Edwards (End Day og Godzilla) sem leikstýrir myndinni og með aðalhlutverk fara Felicity Jones, Mads Mikkelsen og Alan Tudyk.

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑