Fréttir

Birt þann 15. apríl, 2016 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

Myndband: Kláraði Super Mario Bros. á mettíma

Þessi ungi snillingur náði að klára Super Mario Bros. á tímanum 4:57.260 – sem er nýtt heimsmet! Sjáðu hvernig fór hann fór að þessu í myndbandinu hér fyrir neðan. Vinstra megin á skjánum er svo hægt að fylgjast með hjartsláttartíðni spilarans sem hækkar áberandi mikið þegar styttist í endann.

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑