Retró

Birt þann 5. apríl, 2016 | Höfundur: Nörd Norðursins

Myndband: Gerð Day of the Tentacle Remastered

Í þessu 12 mínútna myndbandi tala Double Fine um hvernig ferlið var að endurgera Day of the Tentacle leikinn og hvaða hindranir þeir þurftu að komast yfir til að ná því.

Daníel Páll Jóhannsson

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑