Fréttir

Birt þann 15. mars, 2016 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Vélmenni í fyrsta Fallout 4 aukapakkanum

Fyrsti aukapakkinn (DLC) fyrir Fallout 4 lendir 22. mars á PC, PS4 og Xbox One. Pakkinn heitir Automatron og inniheldur vélmenni sem óvini auk þess sem spilarinn getur smíðað sín eigin vélmenni. Einnig opnar pakkinn fyrir nýtt landsvæði til að kanna í Fallout 4 heiminum.

 

STIKLA ÚR FALLOUT 4: AUTOMATRON

 

 

Höfundur er Bjarki Þór Jónsson

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑