Leikjavarpið

Birt þann 20. apríl, 2020 | Höfundur: Nörd Norðursins

Leikjavarpið #8 – FFVII Remake, PS5 fjarstýringin, Midgard 2020 og RES3 Remake

Daníel, Bjarki og Sveinn fjalla um allt það helsta úr heimi tölvuleikja! Það má segja að það sé einskonar remake-þema þessa dagana í Leikjavarpinu með Final Fantasy VII, Resident Evil 3 og Crysis. Strákarnir spiluðu allir Final Fantasy VII Remake í vikunni sem margir FF aðdáendur hafa beðið lengi eftir. Sveinn spilaði zombíleikinn Resident Evil 3 Remake og fjallar um hann. Einnig er fleira til umræðu eins og útlitið á nýju PS5 fjarstýringunni, Crysis Remake, Midgard 2020 og fleira.

Efnisyfirlit þáttarins:
* The Last of Us Part II seinkar á ný,
* Final Fantasy 7 Remake,
* Fyrstu myndir af PlayStation 5 fjarstýringunni,
* Animal Crossing framhald
* Twitch Streams
* Midgard 2020 aflýst
* Crysis Remaster væntanlegur á allar vélar,
* GamesCom verður digital í ár,
* Resident Evil 3 Remake.

Mynd: Breytt skjáskot úr FF VII Remake (2020)

Deila efni

Tögg: , , , , , , , , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Efst upp ↑