Ný stikla úr Deadpool
Deadpool er kvikmynd byggð á samnefndri andhetju úr Marvel teiknimyndasöguheiminum. Deadpool er væntanleg í kvikmyndahús árið 2016 og leikstýrir Tim Miller myndinni. Með aðalhlutverk fara Ryan Reynolds (sem Deadpool), Morena Baccarin, Gina Carano og T.J. Miller.
Athugið að stiklan er ekki við hæfi barna.