Bíó og TV

Birt þann 5. ágúst, 2015 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Ný stikla úr Deadpool

Deadpool er kvikmynd byggð á samnefndri andhetju úr Marvel teiknimyndasöguheiminum. Deadpool er væntanleg í kvikmyndahús árið 2016 og leikstýrir Tim Miller myndinni. Með aðalhlutverk fara Ryan Reynolds (sem Deadpool), Morena Baccarin, Gina Carano og T.J. Miller.

Athugið að stiklan er ekki við hæfi barna.

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑