Fréttir

Birt þann 18. júní, 2015 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

E3 2015: Nýtt sýnishorn úr EVE: Valkyrie

Íslenska leikjafyrirtækið CCP sendi frá sér nýtt sýnishorn úr geimskotleiknum EVE: Valkyrie. Leikurinn er væntanlegur árið 2016 á Oculus Rift og Project Morpheus.

Tengt efni: Allt tengt EVE Valkyrie á Nörd Norðursins
Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑