Hlaðvarp

Birt þann 9. júní, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Hlaðvarp: Kaffi og myndasögur #4

 
Sækja MP3 skrá

Skúli og Þrándur fara yfir helstu fréttir nördaheimsins að hverju sinni. Ásamt því að ræða ýmis málefni og tala ýtarlega um tölvuleiki, myndasögur og fleira. Fólk má búast við sönnu íslensku gríni og glensi og bara almennri skemmtun.
Hail Hydra.

Í þessum 4. þætti fjalla þeir félagar um það helsta á Nörd Norðursins (2:15), myndasögufréttir (8:40), Wolfenstein, Watch Dogs og fleiri tölvuleiki (12:09), nokkrar Apple fréttir (40:02) og enda þáttinn svo á X-Men spjalli með nokkrum spillum (46:30).

 

Hlaðvarp Nörd Norðursins

 

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑