Bíó og TV

Birt þann 15. apríl, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Reiknaðu út hvað þú hefur horft mikið á sjónvarpsþætti

Það er til mikið af frábærum sjónvarpsþáttum! Níu þáttaraðir af The X-files og hvorki meira né minna en sautján þáttaraðir af South Park og tuttugu og fimm af The Simpsons. Listinn er langur. En hvað ætli það taki samanlagt langan tíma að horfa á alla þessa þætti? Á vefsíðunni tiii.me geturu komist að því og reiknað út hve miklum tíma þú hefur varið í sjónvarpsþáttagláp.

Kæri lesandi, búðu þig undir vægt sjokk.

Endilega deildu niðurstöðum þínum með okkur!

Reiknaðu dæmið á tiii.me

Mynd: The X-Files

 

Höfundur er Bjarki Þór Jónsson,
leikjanörd og ritstjóri Nörd Norðursins.

 

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑