Allt annað

Birt þann 3. apríl, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Herjólfur Simulator 2014 og fleiri aprílgöbb

Fyrsti apríl var í gær og fylltist internetið af allskyns aprílgöbbum. Við hjá Nörd Norðursins töldum lesendum trú um að við værum að opna nýja áskriftar sjónvarpsstöð, NNTV, sem væri borguð með Auroracoin.

Hér er samansafn af nokkrum skemmtilegum aprílgöbbum þetta árið.

 

Google Maps: Pokémon Challenge

 

HALF-LIFE 4!!!!111!!!!

 

 

 

Blizzard Outcasts: Vengeance of the Vanquished

Blizzard kynnti nýjan leik í anda Mortal Kombat ásamt stjórntæki dauðans á síðunni www.eu.blizzard.com/en-gb/games/outcasts

Blizzard_outcast_01

Blizzard_Outcast_02

 

Elko: Herjólfur Simulator 2014

Lýsing á vöru: „Sigldu með farþega og bifreiðar í glænýjum íslenskum hermir. Spilari þarf bæði að sjá um siglingar skipsins og reka fyrirtækið sjálft.  Spilari þarf þar að taka á erfiðum málum þar sem viðfangsefnin eru meðal annars ónýtar hafnir, verkföll, yfirvinnubönn, óánægðir farþegar, uppreisn skipsverja og margt fleira.  Hefur þú það sem þarf til að komast með farþega á þjóðhátíð?“ Hægt er að skoða vöruna og skjáskot hér á Elko.is.

Elko_herjolfur3d

 

Elko: WorldFood 3D matarprentari

Elko_matarprentari3DLýsing á vöru: „Framtíðin er hér – 3D matarvælaprentarinn er lentur í Elko. Með þessum prentara er hægt að prenta út matvæli hvort sem er heilu máltíðirnar eða bara einstök hráefni. Með hverri prentun sendir prentarinn fullkomna og ítarlega næringar innihaldslýsingu beint í snjallsíma notandans þannig að mjög auðvelt er að halda utan um matardagbók.“ Hægt er að skoða vöruna og skjáskot hér á Elko.is.

 

 

Samsung: Fli-Fy

Dúfur notaðar til að bjóða upp á þráðlaust net í London

 

YouTube: #newtrends

Klukkið á víst að verða heitara en plankið!

 

reddit: headdit

Reddit býður upp á nýja leið til að vafra um reddit síðuna…

 

HTC: Gluuv

www.htc.com/www/go/gluuv

HTC_gluuv

 

Tengt efni: Lyktandi leitarvél og fleiri aprílgöbb

 

Höfundur er Bjarki Þór Jónsson,
ritstjóri Nörd Norðursins.

 

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑