Bíó og TV

Birt þann 13. mars, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Ragnar Trausti ræðir Dark Touch í Harmageddon

Ragnar Trausti, kvikmyndagagnrýnandi með meiru hjá Nörd Norðursins, heimsótti Frosta og Mána í morgunþættinum Harmageddon og fjallaði um hryllingsmyndina Dark Touch. Hægt er að nálgast upptöku af umfjöllunin hér á Visir.is og gagnrýnina er hægt að lesa hér á heimasíðunni okkar.

– Mynd: X-ið 97.7
Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑