Slavoj Žižek um tölvuleiki og raunveruleikann [MYNDBAND]
Áhugavert brot úr The Pervert’s Guide to Cinema frá árinu 2006 þar sem slóvenski heimspekingurinn Slavoj Žižek pælir í Matrix, raunveruleikanum og tölvuleikjum. Til gamans má geta þá birtum við gagnrýni á The Pervert’s Guide to Ideology með Slavoj Žižek sem RIFF sýndi í fyrra.
– BÞJ