Bíó og TV

Birt þann 19. febrúar, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Fyrsta stiklan úr Guardians of the Galaxy

Guardians of the Galaxy er væntanleg í kvikmyndahús í ágúst. James Gunn leikstýrir Marvel myndinni og með aðalhlutverk fara Chis Pratt, Bradley Cooper og Zoe Saldana.

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑