Bíó og TV

Birt þann 29. desember, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Topp 10: Stærstu bombur kvikmyndasögunnar

Nú þegar nýtt ár er að ganga í garð þá er ekki úr vegi að líta aðeins á nokkrar af stærstu sprengingum kvikmyndasögunnar (að mínu mati), svona í ljósi þess að flestir Íslendingar elska að skjóta upp rakettum og öðrum bombum á gamlárskvöld.

 

10. Tropic Thunder

 

9. Star Wars

 

8. The Hurt Locker

 

7. Lethal Weapon 3

 

6. Die Hard 3

 

5. The Dark Knight

 

4. V for Vendetta

 

3. Blown Away

 

2. The Dark Knight Rises

 

1. Independence Day

 

Höfundur er Ragnar Trausti Ragnarsson,
fastur penni á Nörd Norðursins.

 

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑