Fréttir

Birt þann 8. desember, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Sigurvegarar VGX 2013

VGX verðlaunahátíðin (áður VGA) 2013 var haldin hátíðleg í gær á Spike TV. Kynnir kvöldsins var Joel McHale úr Community þáttunum sem bauð áhorfendum upp á haug af vandræðalegum augnablikum. En hvað um það, fjöldi tölvuleikja hlaut verðlaun, þar á meðal GTA V og BioShock Infinite. Sigurvegarar VGX 2013 eru:

 

Áhorfendur kusu:

Mesta eftirvænting – Titan Fall
Besti farleikurinn (mobile) – Plants vs. Zombies 2: It’s About Time
Leikjapersóna ársins – The Lutece Twins (BioShock Infinite)

 

VGX nefndin kaus:

Besta lagið – „Will the Circle be Unbroken“ (BioShock Infinite)
Besta tónlistin (soundtrack) – Grand Theft Auto V
Besta talsetning hjá leikkonu – Ashley Johnson
Besta talsetning hjá leikara – Troy Baker
Besti hefðbundni (casual) leikurinn – Animal Crossing: New Leaf
Besti handheldi leikurinn – The Legend of Zelda: A Link Between Worlds
Besti Nintendo leikurinn – Super Mario 3D World
Besti PlayStation leikurinn – The Last of Us
Besti Xbox leikurinn – Brothers: A Tale of Two Sons
Besta niðurhalanlega efnið (DLC) – Far Cry 3: Blood Dragon
Besti bílaleikurinn – Forza Motorsport 5
Besti bardagaleikurinn – Injustice: Gods Among Us
Besti hlutverkaleikurinn – Ni No Kuni: Wrath of the White Witch
Besti indí leikurinn – Gone Home
Besti íþróttaleikurinn – NBA 2K14
Besti hasar/ævintýraleikurinn – Assassin’s Creed IV: Black Flag
Besti skotleikurinn – BioShock Infinite
Leikjafyrirtæki ársins – Naughty Dog

Leikur ársins – Grand Theft Auto V

-BÞJ
Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑