Bækur og blöð

Birt þann 9. desember, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Níu rafbækur tengdar tölvuleikjum á 2.000 kr.

Við viljum benda lesendum okkar á áhugaverðan og ódýran rafbókapakka sem StoryBundle er að bjóða upp á um þessar mundir. Pakkinn ber heitið Video Game Bundle 2.0 og inniheldur 6-9 ólæstar rafbækur. Kaupandinn ákveður hversu háa upphæð hann borgar fyrir bækurnar – þó ekki minna en 3 pund. Fyrir 3-9 pund fást eftirfarandi sex bækur:

Dreamcast Worlds – Zoya Street

Kill Screen Issue #1 – Kill Screen Magazine

Kill Screen Issue #7 – Kill Screen Magazine

Blue Wizard is About To Die – Seth Barkan

The Guide to Classic Graphic Adventures – Kurt Kalata

Vaporware – Richard Dansky

 

Ef borgað er 10 pund (tæpar 2.000 kr.) eða meira fær kaupandi eftirfarandi þrjár bækur í kaupauka:

Rise of the Videogame Zinesters – Anna Anthropy

A Slow Year – Ian Bogost

Replay: The History of Video Games

 

Tilboðið gildir til 11. desember næstkomandi. Smelltu hér til að skoða rafbókapakkann á StoryBundle.

-BÞJ
Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Comments are closed.

Efst upp ↑